Hið sígilda spakmæli að sagan endurtaki sig, var sannað á nýjan leik í bandarísku forsetakosningunum. Trump hefur nú verið kjörinn forseti í annað sinn. Spurningin núna er hvort sagan muni einnig endurtaka sig á mörkuðum, líkt og eftir kjör hans 2016. Þegar Trump náði...
Ætíð þegar fólk fjárfestir á ákveðnum markaði er það að veðja á styrkleika viðkomandi lands eða hagkerfis. Líkt og hvort hagvöxtur og framleiðni standi undir vexti og framförum þegar litið er til lengri tíma. Kannski er líka verið að veðja á stjórnarfarið, það er að...