Mun sagan endurtaka sig á bandarískum mörkuðum?

Mun sagan endurtaka sig á bandarískum mörkuðum?

Hið sígilda spakmæli að sagan endurtaki sig, var sannað á nýjan leik í bandarísku forsetakosningunum. Trump hefur nú verið kjörinn forseti í annað sinn. Spurningin núna er hvort sagan muni einnig endurtaka sig á mörkuðum, líkt og eftir kjör hans 2016. Þegar Trump náði...