Fyrirvari

Spakur Invest er sérhæfður sjóður  skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Sjóðurinn er rekinn af Spak Finance sf., sem er með starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða sbr. 7 gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Vörsluaðili sjóðsins er T plús ehf. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar áður en fjárfest er í sjóðnum. Boðið er upp á kynningarfund þar sem farið er yfir lykilupplýsingar, fjárfestingastefnu og eignasafn sjóðsins. Nánari upplýsingar í spakur@spakur.is Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, s.s. ógreiddri umsýslu og öðrum gjöldum við kaup og sölu verðbréfa.