Ávöxtun sjóðsins
MYNT |
GENGI |
DAGSETNING |
6 MÁNUÐUR |
12 MÁNUÐUR |
FRÁ ÁRAMÓTUM |
USD |
1,5865 |
15/05/2025 |
7,48% |
8,54% |
13,95% |
Vestrahorn, © Andrea Hitzemann

Helga Viðarsdóttir
Framkvæmdastjóri
Helga@spakur.is
Opinn sérhæfður sjóður
Spakur Invest hf. er sérhæfður sjóður sem hóf rekstur sinn í byrjun árs 2021. Sjóðurinn fjárfestir í hlutabréfum skráðra fyrirtækja á erlendum markaði.
Hjá okkur snýst allt um djúpa greiningu á fyrirtækjum, vel skilgreinda fjárfestingastefnu sem við fylgjum og ríka áherslu á að lágmarka áhættu.
Áhersla er á langtímaávöxtun í gæða fyrirtækjum sem hafa skýrt samkeppnisforskot.
Hafðu samband | spakur@spakur.is
Fréttir og greinar
Að faðma óvissuna
Undanfarnar vikur og mánuði hafa áhyggjur af tollum og væntanlegu viðskiptastríði fyllt fyrirsagnir fjölmiðla. Fjárfestar eru skiljanlega órólegir vegna yfirvofandi tolla og hlutabréfaverð hefur fallið nær alls staðar í heiminum, þar með talið hér á Íslandi. Ljóst er...
Af hverju viðskipti eru ávallt persónuleg – þrátt fyrir orð Guðföðursins
"Þetta er ekki persónulegt, þetta eru bara viðskipti." Þessi fræga setning kemur úr (að margra mati) bestu mafíu-kvikmynd sögunnar: Guðföðurnum (The Godfather). Það er hinn slóttugi Michael Corleone sem segir við bróður sinn orðrétt á frummálinu: „It's not personal,...
Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda
Stormurinn skall á án fyrirvara. Mikilvægur birgir fór á hausinn, hráefnisverð rauk upp, og greinendur voru fljótir að lýsa því yfir að fyrirtækið væri lent í öngstræti. En inni í stjórnarherberginu var forstjórinn alls ekki í uppnámi – hún var að undirbúa viðbrögð og...
Verðþróun
Vilt þú fjárfesta hjá okkur?
Við bjóðum upp á kynningarfund þar sem farið er í gegnum
fjárfestingastefnu sjóðsins ásamt því að lykiltölur og
eignir sjóðsins eru kynntar.
Hafðu samband | spakur@spakur.is
Gengi
1,5865
Nafnávöxtun á árinu
13,95%
2023
12,63%
2024
1,05%
2022
-14,26%
2021
24,27%
Gengi
1,5865
Nafnávöxtun á árinu
13,95%
2024
1,05%
2023
12,63%
2022
-14,26%
2021
24,27%
Um sjóðinn |
|
Rekstrarfélag | Spakur Finance sf. |
Heiti sjóðs | Spakur Invest hf. |
Eignaflokkur | Skráð hlutabréf |
Sjóðsform | Sérhæfður sjóður |
Sjóðstjóri | Helga Viðarsdóttir Helga@spakur.is |
Stofndagur | 1. janúar 2021 |
Viðskipti |
|
Uppgjörstími | 3 viðskiptadagar |
Grunnmynt sjóðs | USD |
Gjald við kaup | 1,50% |
Gjald við sölu | – |
Umsýsluþóknun reiknuð inn í gengi | 2,00% |
Árangurstengd þóknun | – |