Ávöxtun sjóðsins

MYNT
GENGI
DAGSETNING
6 MÁNUÐUR
12 MÁNUÐUR
FRÁ ÁRAMÓTUM
USD
1,4475
16/01/2025
-3,21%
8,18%
3,97%

Vestrahorn, © Andrea Hitzemann

Helga Viðarsdóttir

Framkvæmdastjóri
Helga@spakur.is

Opinn sérhæfður sjóður

Spakur Invest hf. er sérhæfður sjóður sem hóf rekstur sinn í byrjun árs 2021. Sjóðurinn fjárfestir í hlutabréfum skráðra fyrirtækja á erlendum markaði.

Hjá okkur snýst allt um djúpa greiningu á fyrirtækjum, vel skilgreinda fjárfestingastefnu sem við fylgjum og ríka áherslu á að lágmarka áhættu.

Áhersla er á langtímaávöxtun í gæða fyrirtækjum sem hafa skýrt samkeppnisforskot.

Hafðu samband | spakur@spakur.is

Fréttir og greinar

Mun sagan endurtaka sig á bandarískum mörkuðum?

Mun sagan endurtaka sig á bandarískum mörkuðum?

Hið sígilda spakmæli að sagan endurtaki sig, var sannað á nýjan leik í bandarísku forsetakosningunum. Trump hefur nú verið kjörinn forseti í annað sinn. Spurningin núna er hvort sagan muni einnig endurtaka sig á mörkuðum, líkt og eftir kjör hans 2016. Þegar Trump náði...

Samkeppnisyfirburðir

Samkeppnisyfirburðir

Tour de France hefst innan skamms. Þessi hjólreiðakeppni er talin vera ein mest krefjandi keppni í heimi. Hún stendur yfir í 21 dag í röð og þátttakendur þurfa að hjóla mislangar vegalengdir í náttúru Frakklands – allt að 200 km á dag. Já – upp og niður þverbrattar...

Verðþróun

Vilt þú fjárfesta hjá okkur?

Við bjóðum upp á kynningarfund þar sem farið er í gegnum
fjárfestingastefnu sjóðsins ásamt því að lykiltölur og
eignir sjóðsins eru kynntar.

Hafðu samband | spakur@spakur.is

Gengi

1,4475

Nafnávöxtun á árinu

3,97%

2022

-21,34%

2023

17,53%

2021

21,32%

Gengi

1,4475

Nafnávöxtun á árinu

3,97%

2023

17,53%

2022

-21,34%

2021

21,32%

Um sjóðinn

Rekstrarfélag Spakur Finance sf.
Heiti sjóðs Spakur Invest hf.
Eignaflokkur Skráð hlutabréf
Sjóðsform Sérhæfður sjóður
Sjóðstjóri Helga Viðarsdóttir
Helga@spakur.is
Stofndagur 1. janúar 2021

Viðskipti

Uppgjörstími 3 viðskiptadagar
Grunnmynt sjóðs USD
Gjald við kaup 1,50%
Gjald við sölu
Umsýsluþóknun reiknuð inn í gengi 2,00%
Árangurstengd þóknun
Aðdráttur