Vestrahorn, © Andrea Hitzemann
Sérhæfður sjóður
Spakur Invest hf. er sérhæfður sjóður sem hóf rekstur sinn í byrjun árs 2021. Sjóðurinn fjárfestir í hlutabréfum skráðra fyrirtækja á erlendum markaði.
Áhersla er á langtímaávöxtun í gæða fyrirtækjum sem hafa skýrt samkeppnisforskot.
Hafðu samband | spakur@spakur.is
Fréttir og greinar
Ávaxtað eignirnar um 46% á 4 árum
Þóroddur Bjarnasontobj@mbl.is Íslenskur vogunarsjóður fjárfestir í Bretlandi og Bandaríkjunum en horfir einnig til Indlands.Helga Viðarsdóttir hefur rekið fjárfestingarsjóðinn Spak Invest síðan árið 2021 með mjög góðum árangri, en ávöxtun eignanna er 46% á tímabilinu....
Spakur Invest skilar 28,64% ávöxtun á sjö mánuðum
Spakur Invest hf. hefur á fyrstu sjö mánuðum ársins 2025 skilað 28,64% ávöxtun. Þetta er afar jákvæð frammistaða í samanburði við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum, þar sem S&P 500 vísitalan hefur hækkað um 8,36% frá áramótum. Sjóðurinn leggur áherslu á...
„Mannleg hegðun breytist ekki“
Bandarísk virðisfélög hafa reynst langbesta langtímafjárfestingin þrátt fyrir sveiflur og erfiða daga á markaði og eru kjarninn í fjárfestingastefnu Spakur Invest. Helga Viðarsdóttir, stofnaði sérhæfða hlutabréfasjóðinn Spakur Invest árið 2021 og bendir á að...
Að faðma óvissuna
Undanfarnar vikur og mánuði hafa áhyggjur af tollum og væntanlegu viðskiptastríði fyllt fyrirsagnir fjölmiðla. Fjárfestar eru skiljanlega órólegir vegna yfirvofandi tolla og hlutabréfaverð hefur fallið nær alls staðar í heiminum, þar með talið hér á Íslandi. Ljóst er...
Af hverju viðskipti eru ávallt persónuleg – þrátt fyrir orð Guðföðursins
"Þetta er ekki persónulegt, þetta eru bara viðskipti." Þessi fræga setning kemur úr (að margra mati) bestu mafíu-kvikmynd sögunnar: Guðföðurnum (The Godfather). Það er hinn slóttugi Michael Corleone sem segir við bróður sinn orðrétt á frummálinu: „It's not personal,...
Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda
Stormurinn skall á án fyrirvara. Mikilvægur birgir fór á hausinn, hráefnisverð rauk upp, og greinendur voru fljótir að lýsa því yfir að fyrirtækið væri lent í öngstræti. En inni í stjórnarherberginu var forstjórinn alls ekki í uppnámi – hún var að undirbúa viðbrögð og...