Vestrahorn, © Andrea Hitzemann

Sérhæfður sjóður

Spakur Invest hf. er sérhæfður sjóður sem hóf rekstur sinn í byrjun árs 2021. Sjóðurinn fjárfestir í hlutabréfum skráðra fyrirtækja á erlendum markaði.

Áhersla er á langtímaávöxtun í gæða fyrirtækjum sem hafa skýrt samkeppnisforskot.

Hafðu samband | spakur@spakur.is

Fréttir og greinar

Ávaxtað eignirnar um 46% á 4 árum

Ávaxtað eignirnar um 46% á 4 árum

Þóroddur Bjarnasontobj@mbl.is Íslenskur vogunarsjóður fjárfestir í Bretlandi og Bandaríkjunum en horfir einnig til Indlands.Helga Viðarsdóttir hefur rekið fjárfestingarsjóðinn Spak Invest síðan árið 2021 með mjög góðum árangri, en ávöxtun eignanna er 46% á tímabilinu....

Spakur Invest skilar 28,64% ávöxtun á sjö mánuðum

Spakur Invest skilar 28,64% ávöxtun á sjö mánuðum

Spakur Invest hf. hefur á fyrstu sjö mánuðum ársins 2025 skilað 28,64% ávöxtun. Þetta er afar jákvæð frammistaða í samanburði við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum, þar sem S&P 500 vísitalan hefur hækkað um 8,36% frá áramótum. Sjóðurinn leggur áherslu á...

„Mannleg hegðun breytist ekki“

„Mannleg hegðun breytist ekki“

Bandarísk virðisfélög hafa reynst langbesta langtímafjárfestingin þrátt fyrir sveiflur og erfiða daga á markaði og eru kjarninn í fjárfestingastefnu Spakur Invest. Helga Viðarsdóttir, stofnaði sérhæfða hlutabréfasjóðinn Spakur Invest árið 2021 og bendir á að...

Að faðma óvissuna

Að faðma óvissuna

Undanfarnar vikur og mánuði hafa áhyggjur af tollum og væntanlegu viðskiptastríði fyllt fyrirsagnir fjölmiðla. Fjárfestar eru skiljanlega órólegir vegna yfirvofandi tolla og hlutabréfaverð hefur fallið nær alls staðar í heiminum, þar með talið hér á Íslandi. Ljóst er...

Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda

Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda

Stormurinn skall á án fyrirvara. Mikilvægur birgir fór á hausinn, hráefnisverð rauk upp, og greinendur voru fljótir að lýsa því yfir að fyrirtækið væri lent í öngstræti. En inni í stjórnarherberginu var forstjórinn alls ekki í uppnámi – hún var að undirbúa viðbrögð og...