Fyrirvari

Spakur Invest er sérhæfður sjóður  skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Sjóðurinn er rekinn af Spak Finance sf., sem er með starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða sbr. 7 gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Vörsluaðili sjóðsins er T plús ehf. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar áður en fjárfest er í sjóðnum. Boðið er upp á kynningarfund þar sem farið er yfir lykilupplýsingar, fjárfestingastefnu og eignasafn sjóðsins. Nánari upplýsingar í spakur@spakur.is Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, s.s. ógreiddri umsýslu og öðrum gjöldum við kaup og sölu verðbréfa.

 

Um sjóðinn

Rekstrarfélag Spakur Finance sf.
Eignaflokkur Hlutabréf
Sjóðsform Sérhæfður sjóður
Sjóðstjóri Helga Viðarsdóttir
Helga@spakur.is
Stofnár 2021
Uppgjörstími 3 viðskiptadagar
Grunnmynt USD
Gengismunur 1.5%
Umsýsluþóknun 2,0% á ári
Árangurstengd þóknun 0,0%