Hið sígilda spakmæli að sagan endurtaki sig, var sannað á nýjan leik í bandarísku forsetakosningunum. Trump hefur nú verið kjörinn forseti í annað sinn. Spurningin núna er hvort sagan muni einnig endurtaka sig á mörkuðum, líkt og eftir kjör hans 2016. Þegar Trump náði...
Ætíð þegar fólk fjárfestir á ákveðnum markaði er það að veðja á styrkleika viðkomandi lands eða hagkerfis. Líkt og hvort hagvöxtur og framleiðni standi undir vexti og framförum þegar litið er til lengri tíma. Kannski er líka verið að veðja á stjórnarfarið, það er að...
Tour de France hefst innan skamms. Þessi hjólreiðakeppni er talin vera ein mest krefjandi keppni í heimi. Hún stendur yfir í 21 dag í röð og þátttakendur þurfa að hjóla mislangar vegalengdir í náttúru Frakklands – allt að 200 km á dag. Já – upp og niður þverbrattar...
Aðalfundur Spaks Invest hf. var haldinn fimmtudaginn 2. maí síðastliðin. Núverandi stjórn sjóðsins var endurkjörin. Eignir sjóðsins námu alls 1,12 milljörðum króna í lok síðasta árs en gengi sjóðsinns hækkaði um 17,53% árið 2023 eftir allan kostnað og hagnaður...
Það tók Guð sex daga að skapa heiminn – en svo tók hann hvíld á sjöunda degi. Það var engin tilviljun. Talan sjö er heilög í öllum trúarbrögðum og kemur aftur og aftur fyrir í ævintýrum og goðsögnum. Einu sinni var talað um sjö undur veraldar, heimshöfin eru sjö,...
Þegar ég var lítil stúlka man ég eftir viðtali við gamlan mann í sjónvarpinu sem var spurður að því hvaða eina tækninýjung tuttugustu aldar hefði haft mest áhrif á líf hans. Svar mannsins kom á óvart: Gúmmístígvél. En kannski ef við hugsum til þess að áður en...