Spakur Invest hf. hefur á fyrstu sjö mánuðum ársins 2025 skilað 28,64% ávöxtun. Þetta er afar jákvæð frammistaða í samanburði við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum, þar sem S&P 500 vísitalan hefur hækkað um 8,36% frá áramótum. Sjóðurinn leggur áherslu á...
Bandarísk virðisfélög hafa reynst langbesta langtímafjárfestingin þrátt fyrir sveiflur og erfiða daga á markaði og eru kjarninn í fjárfestingastefnu Spakur Invest. Helga Viðarsdóttir, stofnaði sérhæfða hlutabréfasjóðinn Spakur Invest árið 2021 og bendir á að...
Undanfarnar vikur og mánuði hafa áhyggjur af tollum og væntanlegu viðskiptastríði fyllt fyrirsagnir fjölmiðla. Fjárfestar eru skiljanlega órólegir vegna yfirvofandi tolla og hlutabréfaverð hefur fallið nær alls staðar í heiminum, þar með talið hér á Íslandi. Ljóst er...
„Þetta er ekki persónulegt, þetta eru bara viðskipti.“ Þessi fræga setning kemur úr (að margra mati) bestu mafíu-kvikmynd sögunnar: Guðföðurnum (The Godfather). Það er hinn slóttugi Michael Corleone sem segir við bróður sinn orðrétt á frummálinu:...
Stormurinn skall á án fyrirvara. Mikilvægur birgir fór á hausinn, hráefnisverð rauk upp, og greinendur voru fljótir að lýsa því yfir að fyrirtækið væri lent í öngstræti. En inni í stjórnarherberginu var forstjórinn alls ekki í uppnámi – hún var að undirbúa viðbrögð og...
Hið sígilda spakmæli að sagan endurtaki sig, var sannað á nýjan leik í bandarísku forsetakosningunum. Trump hefur nú verið kjörinn forseti í annað sinn. Spurningin núna er hvort sagan muni einnig endurtaka sig á mörkuðum, líkt og eftir kjör hans 2016. Þegar Trump náði...