Að faðma óvissuna

Að faðma óvissuna

Undanfarnar vikur og mánuði hafa áhyggjur af tollum og væntanlegu viðskiptastríði fyllt fyrirsagnir fjölmiðla. Fjárfestar eru skiljanlega órólegir vegna yfirvofandi tolla og hlutabréfaverð hefur fallið nær alls staðar í heiminum, þar með talið hér á Íslandi. Ljóst er...
Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda

Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda

Stormurinn skall á án fyrirvara. Mikilvægur birgir fór á hausinn, hráefnisverð rauk upp, og greinendur voru fljótir að lýsa því yfir að fyrirtækið væri lent í öngstræti. En inni í stjórnarherberginu var forstjórinn alls ekki í uppnámi – hún var að undirbúa viðbrögð og...
Samkeppnisyfirburðir

Samkeppnisyfirburðir

Tour de France hefst innan skamms. Þessi hjólreiðakeppni er talin vera ein mest krefjandi keppni í heimi. Hún stendur yfir í 21 dag í röð og þátttakendur þurfa að hjóla mislangar vegalengdir í náttúru Frakklands – allt að 200 km á dag. Já – upp og niður þverbrattar...
Spakur Invest með 17,53% ávöxtun 2023

Spakur Invest með 17,53% ávöxtun 2023

Aðalfundur Spaks Invest hf. var haldinn fimmtudaginn 2. maí síðastliðin. Núverandi stjórn sjóðsins var endurkjörin. Eignir sjóðsins námu alls 1,12 milljörðum króna í lok síðasta árs en gengi sjóðsinns hækkaði um 17,53% árið 2023 eftir allan kostnað og hagnaður...