Samkeppnisyfirburðir

Samkeppnisyfirburðir

Tour de France hefst innan skamms. Þessi hjólreiðakeppni er talin vera ein mest krefjandi keppni í heimi. Hún stendur yfir í 21 dag í röð og þátttakendur þurfa að hjóla mislangar vegalengdir í náttúru Frakklands – allt að 200 km á dag. Já – upp og niður þverbrattar...
Spakur Invest með 17,53% ávöxtun 2023

Spakur Invest með 17,53% ávöxtun 2023

Aðalfundur Spaks Invest hf. var haldinn fimmtudaginn 2. maí síðastliðin. Núverandi stjórn sjóðsins var endurkjörin. Eignir sjóðsins námu alls 1,12 milljörðum króna í lok síðasta árs en gengi sjóðsinns hækkaði um 17,53% árið 2023 eftir allan kostnað og hagnaður...
Galdratalan 7

Galdratalan 7

Það tók Guð sex daga að skapa heiminn – en svo tók hann hvíld á sjöunda degi. Það var engin tilviljun. Talan sjö er heilög í öllum trúarbrögðum og kemur aftur og aftur fyrir í ævintýrum og goðsögnum. Einu sinni var talað um sjö undur veraldar, heimshöfin eru sjö,...
Getur eitt nýtt lyf breytt heiminum?

Getur eitt nýtt lyf breytt heiminum?

Þegar ég var lítil stúlka man ég eftir viðtali við gamlan mann í sjónvarpinu sem var spurður að því hvaða eina tækninýjung tuttugustu aldar hefði haft mest áhrif á líf hans.  Svar mannsins kom á óvart: Gúmmístígvél. En kannski ef við hugsum til þess að áður en...
Að lesa á milli línanna við mat á virði fyrirtækja.

Að lesa á milli línanna við mat á virði fyrirtækja.

„Það stendur hér svart á hvítu“ er stundum haft á orði þegar sanna þarf að eitthvað sé rétt. Það var löngum álitið að ef eitthvað væri prentað þá hlyti það að vera rétt. Sama á við þegar kemur að verðmati fyrirtækja. Eðlilegast er að glugga í ársreikninga fyrirtækja...
Um veðurspár og hlutabréfafjárfestingar

Um veðurspár og hlutabréfafjárfestingar

Hér á fyrri tíð var ávallt þagnarstund á heimilum Íslendinga þegar veðurfregnir voru lesnar í útvarpinu á eftir fréttum. Það var á þeim tíma sem þjóðin lifði á landbúnaði og fiskveiðum og veðrið skipti öllu. Enn í dag erum við mjög háð veðráttunni. Veðurspárnar hafa...